Símakosning í gangi núna - Hljómsveit fólksins

Símakosning er hafin:
Amber - 9009801
Spünk - 9009802
Körrent - 9009803
Náttsól - 9009804
Hórmónar - 9009805
Magnús Jóhann - 9009806
Vertigo - 9009807
Miss Anthea - 9009808
Wayward - 9009809
RuGl - 9009810
Helgi Jónsson - 9009811

99 kr/ símtal eða SMS

Styttist óðum í úrslit Músíktilrauna 2016

Úrslitakvöld Músíktilrauna nálgast óðfluga. Á morgun, laugardaginn 9. apríl klukkan 17 í Norðurljósum Hörpu stígur fyrsta hljómsveitin á svið. Ellefu hljómsveitir spila í glæsilegri umgjörð þar sem valinn maður er í hverju rúmi. Útvarpað er í beinni á Rás 2 og sjónvarpað í beinni á RÚV 2. Miðaverð er 2000 krónur og hægt er að nálgast miða á harpa.is eða við inngang. Hér má hlusta á demó þeirra hljómsveita sem koma fram, og frekari upplýsingar er að finna í hljómsveitaflipanum hér að ofan.

Pages

Subscribe to Músíktilraunir 2018 RSS