Íslensku tónlistarverðlaunin

 

Í kvöld verða Íslensku tónlistarverðlaunin veitt í tuttugastaogfjórða sinn. En margir af öllum þeim flottu tónlistarmönnum sem eru tilnefndir til verðlaunana í ár tóku sín fyrstu spor í Músíktilraunum. Meðal annars:

 

RuGl​ (2016)

Kaleo​ (2013)

CeaseTone​ (2013) og Hafsteinn Þráinsson var valinn Gítarleikari Músíktilrauna.

Arnar Freyr​ í Úlfur Úlfur​ (Bróðir Svartúlfs, sigurvegarar 2009)

Ásgeir Trausti (The Lovely Lion, 2012)

Samaris​ (sigurvegarar 2011) og Þórður Kári Steinþórsson valinn Rafheili Músíktilrauna. 

XXXRottweiler Hundar​ (sigurvegarar 2000)

Elíza Geirsdóttir Newman (Kolrassa Krókríðandi, sigurvegarar 1992)

 

heart Skráning í Músíktilraunir 2017 er hafin!!! heart

Myndir frá Upphitunartónleikunum

Föstudaginn 24. febrúar héldum við "kick off-tónleika" fyrir Músíktilraunir 2017 en þann dag hófst skráning á tilraunirnar.

Sigursveitir síðustu þriggja ára, Vio, Rythmatik og Hórmónar, tróðu upp en troðfullt var á tónleikunum.

Sjáið myndir hér!

Pages

Subscribe to Músíktilraunir 2018 RSS